Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykktur komustaður
ENSKA
authorised point of entry
DANSKA
godkendt indgangssted
SÆNSKA
godkänt införselställe
ÞÝSKA
zugelassener Eingangsort
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sérhver samþykktur komustaður skal vera á ábyrgð lögbærs yfirvalds sem hefur yfir að ráða: ...

[en] Each authorised point of entry shall be under the responsibility of a competent authority, which has at its disposal: ...

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2126 frá 10. október 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um sértækt, opinbert eftirlit með tilteknum flokkum dýra og vara, ráðstafanir sem skal grípa til í kjölfar framkvæmdar á slíku eftirliti og tiltekna flokka vara og dýra sem eru undanþegnir opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2126 of 10 October 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/625 of the European Parliament and of the Council as regards rules for specific official controls for certain categories of animals and goods, measures to be taken following the performance of such controls and certain categories of animals and goods exempted from official controls at border control posts

Skjal nr.
32019R2126
Aðalorð
komustaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira